Nýjast á Local Suðurnes

Handtekinn eftir að hafa skotið í átt að lögreglu

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Einn var hand­tek­inn í Kefla­vík fyr­ir um klukku­stund, grunaður um að hafa átt aðild að rán­inu í Hafnar­f­irði í dag. Viðkom­andi var vopnaður loft­byssu og skaut í átt að lög­reglu, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um. Þetta kemur fram á mbl.is

Lög­regl­an á Suður­nesj­um, lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu og sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra komu að aðgerðum.

Grunaði hef­ur verið flutt­ur til Reykja­vík­ur.