Nýjast á Local Suðurnes

Fólkið fundið heilt á húfi

Mynd: Visit Reykjanes

Starfs­menn Veður­stof­unn­ar sem leitað hef­ur verið á Reykja­nesskaga í dag eru fundn­ir heilir á húfi.

Fólkið var við rann­sókn­ir á jarðskjálfta­svæðinu í dag, þó ekki á skil­greindu hættu­svæði, og urðu viðskila. Ótt­ast var að þeir gætu orðið kald­ir og blaut­ir og því var þeirra leitað. Fólkið var með GPS-tæki á sér og van­t úti­vist, segir í frétt mbl.is af málinu.