sudurnes.net
Fólkið fundið heilt á húfi - Local Sudurnes
Starfs­menn Veður­stof­unn­ar sem leitað hef­ur verið á Reykja­nesskaga í dag eru fundn­ir heilir á húfi. Fólkið var við rann­sókn­ir á jarðskjálfta­svæðinu í dag, þó ekki á skil­greindu hættu­svæði, og urðu viðskila. Ótt­ast var að þeir gætu orðið kald­ir og blaut­ir og því var þeirra leitað. Fólkið var með GPS-tæki á sér og van­t úti­vist, segir í frétt mbl.is af málinu. Meira frá SuðurnesjumÓtrúleg endurkoma hjá Njarðvík – Haukur Helgi með sigurkörfu á lokasekúndumFjölga bílstjórum hjá vefverslun og sótthreinsa innkaupakerrurEkki óhætt að flytja til Grindavíkur – Nætureftirlit af skornum skammtiReyndi að svíkja fé af lögreglumanni – “Ekki láta svona gauka plata ykkur”Reykjaneshöfn klár í atvinnuskapandi framkvæmdirThorsil gerir 5 milljarða króna alhliða samning um framkvæmdir við kísilverLögregla varar við hálku og sólSegja upp samningi við ThorsilAðstoðuðu við slökkvistarf í BorgarnesiFöstudagsÁrni þorir ekki í þyrluflug með Ásdísi Rán