Nýjast á Local Suðurnes

Fólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón

Myndin tengist fréttinni ekki beint - Mynd: Björgunarsveitin Suðurnes

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir landið allt, en búist er við að vindur nái allt að 23 m/s á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan er spáin fyrir Suðurland:

SV hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.