Nýjast á Local Suðurnes

Flugvél Icelandair lent heilu og höldnu

Mynd: Icelandair

Flugvél Icelandair, á leið til Heathrowflugvallar í London, sem snúið var við eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli er nú lent aftur á Keflavíkurflugvelli, heilu og höldnu. Hættustigi hefur því verið aflýst.

Ekki er enn staðfest hvers vegna vélinni var snúið við, segir í frétt á vef Vísis, sem greindi fyrst frá