Nýjast á Local Suðurnes

Flugeldasýning í kvöld

Í kvöld, laugardaginn 8. janúar, klukkan 20:00 mun björgunarsveitin Þorbjörn í samstarfi við Grindavíkurbæ og fyrirtæki í Grindavík halda flugeldasýningu.

Sýningin fer fram á hafnarsvæðinu eins og svo oft áður og er fólk hvatt til þess að mæta tímanlega.