Nýjast á Local Suðurnes

Draga úr þjónustu Vogastrætó

Vegna aukinnar smithættu á Covid 19, hefur verið ákveðið að draga úr þjónustu Strætó í Vogum. Ákveðið hefur verið að aka eftir sumaráætlun, þar sem þjónusta við Reykjanesbraut verður einungis á morgnana og síðdegis.

Ekið verður frá:

Vogar » Vogaafleggjari
Vogar-Gamlapósthús06:5007:0508:0516:0517:0518:05
Vogaafleggjari06:5507:1508:1016:1017:1018:10
Vogafleggjari » Vogar
Vogaafleggjari06:5907:1908:1416:1917:1918:19
Vogar-Gamlapósthús07:0407:2408:1916:2417:2418:24