Nýjast á Local Suðurnes

Fjármálaráðherra snappaði á Þorbirni

Myndir: Grindavik.is

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra kom til Grindavíkur um helgina og sá tilefni til að senda snapp ofan af Þorbirni þar sem hann dáðist af fegurðinni.

„Hér er ekki amalegt að vera. Uppi á Þorbirni hérna rétt við Grindavík, horfi þangað niður núna, í blanka logni og blíðu, með heiðan himinn, í sólskini, með gríðarlegt útsýni til allra átta,  hvítt yfir öllu“ Er haft eftir Bjarna á vef Grindavíkurbæjar

Mynd: Grindavik.is