Nýjast á Local Suðurnes

Enginn strætóakstur á mánudag

Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst nætkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Reykjanesbæ.

Á landsbyggðinni mun strætó hins vegar aka samkvæmt sunnudagsáætlun.