Nýjast á Local Suðurnes

Eldgos hafið á ný

Eldgosið er hafið á Reykjanesi, en gosið hófst af miklum krafti með miklum hraða um klukkan 12:40.

Um er að ræða átt­unda gosið á skag­an­um á rúm­um þrem­ur árum.