Nýjast á Local Suðurnes

Aukin skjálftavirkni og Grindavík rýmd

Aukun skjálftavirkni hefur mælst við Sundhnúksgígaröðina. Að mati sérfræðinga gæti verið um að ræða undanfara eldgoss eða kvikuhlaups.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að þetta bendi til þess að að kvikuhlaup gæti verið að hefjast eða hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið. Rýming er hafin í Grindavík.