Nýjast á Local Suðurnes

Kennarar Akurskóla leggja niður störf í dag

Kennsla verður lögð niður í Akurskóla í Reykjanesbæ í dag klukkan 13.30, en þá mun starfsfólk skólans mæta á samstöðufund vegna þeirra alvarlegu stöðu sem upp er komin í skólum landsins vegna kjaramála. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum, sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.