Nýjast á Local Suðurnes

Ástr­alsk­ur markvörður til Keflavíkur

Ástr­alski markvörður­inn Jon­ath­an Mark Faer­ber hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Keflavík, sem leikur í Pepsí-deildinni næsta sumar og mun því veita Sindra Kristni Ólafs­syni sam­keppni um mark­manns­stöðu liðsins.

Faer­ber er á þrítug­asta ald­ursári, lék með Reyni Sand­gerði í 3. deild­inni í fyrra og spilaði alla 18 leiki liðsins.