Nýjast á Local Suðurnes

Aldurstakmark við gosstöðvarnar

Börnum undir tólf ára aldri verður meinaður aðgangur að gosstöðvunum í Meradölum vegna aðstæðna. Almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar komu saman til fundar í morgun þar sem þessi ákvörðun var tekin.

Lokað er á svæðinu í dag vegna veðurs en lokað hefur verið við gosstöðvarnar frá því á sunnudag.