Nýjast á Local Suðurnes

Advania færði starfsfólki Dósasels góðar gjafir

Mynd: Facebook / Ásmundur Friðriksson

Hugbúnaðarfyrirtækið Advania færði starfsfólki Dósasels góðar gjafir í morgun. Allir starfsmenn fyrirtækisins fengu gjöf frá fyrirtækinu auk þess sem fyrirtækið gaf þráðlausan búnað fyrir síma sem gerir starfsfólki auðveldara um vik að svara þeim símtölum sem berast.

Ásmundur Friðriksson greindi frá þessu í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni – Færsluna auk mynda má sjá hér fyrir neðan.