Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara í þriðja sæti eftir dag 1 – Myndband!

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vermir þriðja sætið á heimsleikunum í crossfit þegar fyrsta keppnisdegi er lokið, hún og Annie Mist Þórisdóttir, sem hefur unnið þessa keppni tvisvar, eru einu íslendingarnir sem eru á meðal 10 efstu í kvennaflokki. Á myndbandinu hér fyrir neðan sést Sara keppa í hlaupi með sandpoka en hennar riðill byrjar keppni á 2:03:00

Ragnheiður Sara mætir næst til leiks á föstudag en þá verður keppt í þremur greinum. Sem fyrr verður hægt að horfa á beina útsendingu frá leikunum hér.