Krakkarnir í vinnuskólanum að skila flottu verki

Stundum hefur verið gantast með það að í Vinnuskólanum sé ungmennafélagsandinn í hávegum hafður undir slagorðinu: “Það er ekki málið að vinna – heldur vera með” En krakkarnir eru að standa sig vel þetta árið eins og sjá má á þessum skemmtilegu “fyrir og eftir” myndum.
Fleiri svona myndir er að finna á facebooksíðu Vinnuskóla Reykjanesbæjar.