Nýjast á Local Suðurnes

Vísuðu matargestum út af veitingastað

Lög­regl­an á Suður­nesj­um heim­sótti veit­ingastaði í um­dæm­inu um helg­ina til að at­huga hvort sótt­varn­a­regl­um væri fram­fylgt.

Í tilkynningu lögreglu segir að dtaðan hafi verið til fyr­ir­mynd­ar á öll­um nema ein­um þar sem enn var verið að af­greiða mat­ar­gesti eft­ir klukk­an 23.00. Starfs­mönn­um var gert að loka staðnum og viðskipta­vin­um var vísað út.