Nýjast á Local Suðurnes

Verður áfram í gæsluvarðhaldi

Karl­maður sem setið hef­ur í gæslu­v­arðhaldi frá 2. apríl, eða frá því krufn­ing á líki eig­in­konu hans leiddi í ljós að and­látið hefði lík­lega borið að með sak­næm­um hætti, verður áfram í gæslu­v­arðhaldi til 16. júní.

Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, lög­reglu­stjór­i á Suður­nesj­um, staðfest­i þetta í sam­tali við mbl.is. Farið er fram á gæslu­v­arðhaldið á grund­velli al­manna­hags­muna.

Rann­sókn máls­ins miðar þokka­lega.