Nýjast á Local Suðurnes

Starfssemi ráðhússins flutt á Ásbrú

Starfssemi Ráðhúss Reykjanesbæjar mun flytja tímabundið á Ásbrú á meðan endurbætur fara fram á Tjarnargötu 12. Opnað verður á Ásbrú þann 17. Mars næstkomandi og gera má ráð fyrir að framkvæmdir taki allt að eitt og hálft ár.

Ný staðsetning er á Grænásbraut 910 og mun opnunartími þjónustuvers haldast óbreyttu eða frá klukkan 9:00 – 15:00 alla virka daga. .