Nýjast á Local Suðurnes

Skessuhelli lokað vegna jarðskjálfta

Skessuhelli í Reykjanesbæ hefur verið lokað tímabundið vegna skjálftahrinu sem gengur yfir Reykjanes.

Hellirinn verður opnaður á ný þegar hættustigi almannavarna verður aflýst.