Nýjast á Local Suðurnes

Skemmdarverk unnin á skrifstofuhúsnæði í Grindavík

Mikil skemmdarverk voru unnin á skrifstofuhúsnæði í Grindavík á dögunum. Veggklæðning á húsnæðinu var brotin að stórum hluta.

Eigandi húsnæðisins ókar eftir vitnum að atburðinum, en hann telur að krakkar hafi ollið skemmdunum sem eru miklar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.