Nýjast á Local Suðurnes

Sérsveitin hefur lokið störfum í Grindavík

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur lokið störfum í Grindavík, en sveitin var kölluð út til aðstoðar lögreglunni á Suðurnesjum um hádegisbil í dag. Lögregla hefur ekki veitt upplýsingar um málið, en mun gera það síðar í dag.

Samkvæmt vef RÚV eru þó lögreglubílar enn á staðnum.