sudurnes.net
Sérsveitin hefur lokið störfum í Grindavík - Local Sudurnes
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur lokið störfum í Grindavík, en sveitin var kölluð út til aðstoðar lögreglunni á Suðurnesjum um hádegisbil í dag. Lögregla hefur ekki veitt upplýsingar um málið, en mun gera það síðar í dag. Samkvæmt vef RÚV eru þó lögreglubílar enn á staðnum. Meira frá SuðurnesjumGerð undirganga við Hafnaveg í útboð – Verkinu skal lokið um miðjan nóvemberVel gekk að slökkva eld við höfnina í KeflavíkTil stendur að laga hættulegan vegarkafla á Grindavíkurvegi sem fyrstLars og Heimir halda Njarðvíkingunum í landsliðshópnumBjóða út viðgerðir á grjótvörnBílanaust opnar á nýMæla með veggjaldi – Lægsta gjald um Reykjanesbraut yrði 140 krónur aðra leiðGjaldþrot blasir við United Silicon – Viðræður við mögulega kaupendur í uppnámiRisa verslunarmiðstöð Kaupfélags Suðurnesja í biðstöðuKlúður bílageymslufyrirtækis: “Hver sem er virðist geta gengið inn og fengið lykla afhenta”