Nýjast á Local Suðurnes

Skemmdarverk í Reykjanesbæ um helgina

Skemmdarverk voru unnin á fjölbýlishúsi sem byggingafélagið Sparri byggir við Engjadal í Innri-Njarðvík um helgina. Brotnar voru fjölmargar rúður í húsinu og hleypur tjónið á hundruðum þúsunda króana. Fram kemur á Fésbókarsíðu Reykjanesbær – Betri bær að fyrirtækið bjóði verðlaun berist því upplýsingar um skemmdarvargana.

Þá voru skemmdir unnar á skreytingum við Hafnargötu, en þar var blómapottum velt um koll.

skemmdarv

skemmdarv1

 

skemmdarv2

 

skemmdarv3