Nýjast á Local Suðurnes

Sara GK komin á flot – Sjáðu myndirnar!

Sara GK, sem losnaði frá bryggju í Sand­gerði í óveðrinu sem gekk yfir suðvest­ur­horn lands­ins í nótt er komin á flot og virðist báturinn vera óskemmdur.

Áhöfnin á björgunarbátnum Þorsteini sá um að draga af hina 10 tonna Söru GK af strandstað og gekk verkið vel.

Myndir: Reynir Sveinsson.