Nýjast á Local Suðurnes

Reynsluboltar fara yfir tillögur að upplýsingastefnu

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkit skipun vinnuhóps sem mun yfirfara fyrirliggjandi tillögur um upplýsingastefnu Reykjanesbæjar.

Eftirtaldir aðilar voru skipaðir í vinnuhópinn: Andri Örn Víðisson, Davíð Örn Óskarsson, Kjartan Már Kjartansson og Magnús B. Hallbjörnsson.