Reykjanesbær skoðar möguleika á gjaldtöku á ferðamannastöðum

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að skoðaðir verði möguleikar á gjaldtöku vegna bílastæða á ferðamannastöðum.
Ráðið hefur falið bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.
-->
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að skoðaðir verði möguleikar á gjaldtöku vegna bílastæða á ferðamannastöðum.
Ráðið hefur falið bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.