Nýjast á Local Suðurnes

Rafmagnslaust víða á Suðurnesjum – Reynt að finna bilunina

Rafmagnslaust er víða á Suðurnesjum og í Hafnarfirði þessa stundina.

Starfsmenn HS Orku leita að biluninni eða ástæðu þess að rafmagn fór af svæðinu, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Hægt er að fylgjast með framvindu mála á Facebook-síðu fyrirtækisins.