Rafmagn tekið af hluta Grindavíkur í kvöld
Posted on 06/12/2022 by Ritstjórn

Rafmagnslaust verður á stóru svæði í Grindavík nótt á milli 23:00 og 06:00 vegna vinnu í dreifistöð við Túngötu í Grindavík.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst, segir í tilkynningu.

Meira frá Suðurnesjum
Umdeilt myndband úr Grindavík vekur athygli – Húmor eða virðingaleysi?
Fjöldi þeirra sem nýttu sér fjárhagsaðstoð stóð í stað þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa
Reykjanesbær styrkir Keflavík um 10 milljónir króna
Ótrúlega lítil flugumferð yfir Íslandi – Sjáðu muninn á milli ára!
Samdráttur í Fríhöfninni gæti skaðað birgja og smásala
Leigufélag hættir við að setja íbúðir á Ásbrú í útleigu – Fjöldi manns gæti lent á götunni
Skemmtibátur sökk við Vogastapa – Tveir fluttir á sjúkrahús með þyrlu
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar orðinn sá stærsti á landinu
Flutt á Landspítala eftir að hafa gengið í veg fyrir strætó
Gilt starfsleyfi fylgir kísilveri
Deila:
- Click to share on Facebook (Opens in new window)
- Click to share on Twitter (Opens in new window)
- Click to share on Pinterest (Opens in new window)
- Click to share on Reddit (Opens in new window)
- Click to share on LinkedIn (Opens in new window)
- Click to share on Tumblr (Opens in new window)
- Click to email this to a friend (Opens in new window)
- Click to print (Opens in new window)