Nýjast á Local Suðurnes

Rafmagn tekið af hluta Grindavíkur í kvöld

Rafmagnslaust verður á stóru svæði í Grindavík nótt á milli 23:00 og 06:00 vegna vinnu í dreifistöð við Túngötu í Grindavík.
 
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst, segir í tilkynningu.