Nýjast á Local Suðurnes

Lögreglan lýsir eftir Thomas

Lög­regl­an á Suðurnesjum lýs­ir eft­ir Thomas De Farrier, en hann er 66 ára frá Bretlandi.

Þeir sem geta gefið upp­lýs­ing­ar um ferðir Thomas, eða vita hvar hann er niður­kom­inn, eru beðnir um að hafa sam­band við lög­regl­una í síma 1-1-2 eða 444 2200 á dagvinnutíma, en upp­lýs­ing­um má einnig koma á fram­færi í tölvu­pósti á net­fangið rg01@logreglan.is. Hann er sjálfur hvattur til að gefa sig fram hjá lögreglu.