Nýjast á Local Suðurnes

Styrkja stofnæð og loka fyrir heitt vatn

Mánudagskvöldið 23. september verður lokað fyrir heitt vatn frá kl. 21:30 í Garði, Sandgerði, við Mánadgrund og í Helguvík á meðan unnið er að styrkingum á stofnæð fyrir hitaveituna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum, en þar segir einnig að áætlað sé að heitt vatn verði komið á aftur um kl. 4 aðfaranótt þriðjudags.

hér fyrir neðan má sjá tímasetningu á áætluðum framkvæmdatíma.