Nýjast á Local Suðurnes

Ökumenn í vandræðum og Reykjanesbraut lokað

Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn

Vegagerðin hefur tilkynnt um lokun á Reykjanesbraut, en samkvæmt vef stofnunarinnar eru ökumenn í töluverðum vandræðum á brautinni.

Vonast er til að lokunin standi stutt