Nýjast á Local Suðurnes

Lokað fyrir aðgang að gosstöðvunum vegna hraunflóðs

Lokað hefur verið fyrir umferð að gosstöðvunum vegna hraunflæðis. Er það gert af öryggisástæðum.

Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum.

UPPFÆRT!
Búið er að opna aftur fyrir umferð að gosstöðvunum. Gönguleiðir B og C eru færar en gönguleið A er lokuð