Nýjast á Local Suðurnes

Laugar kaupa Njarðarbraut 20

Stjórn Tjarnargötu 12 ehf hefur samþykkt kauptilboð Lauga ehf., rekstraraðila World Class, vegna Njarðarbrautar 20 dagsett og áréttar fyrirvara um skipulagsmál sem fram koma í kauptilboðinu.

Framkvæmdastjóra félagsins hefur verið falið að undirrita kaupsamning.