Nýjast á Local Suðurnes

Hátt í 100 verkefni vegna veðurs

Myndin er úr safni Björgunarsveitarinnar Suðurnes og tengist fréttinni ekki beint

Aðeins er farið að hægja á verkefnum hjá lögreglu og björgunarsveitum sem hafa tekist á við hátt í 100 verkefni í kvöld.

Þetta kemur fram í stöðufærslu lögreglu á Facebook hvar þeir þakka björgunarsveitum veitta aðstoð og óeigingjarnt starf.