Nýjast á Local Suðurnes

Búast við talsverðri úrkomu og kortin gul á ný

Veðurfræðingar gera ráð fyrir að vindur gsngi í suðaustan og síðar sunnan 15-25 m/s eftir hádegi á morgun og hafa gefið út gula veðurviðvörun frá hádegi.

Víða verður rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu um tíma. Hlýnar, hiti 3 til 9 stig seinnipartinn, segir í hugleiðingum veðurfræðings.