Nýjast á Local Suðurnes

Grindavíkurvegur lokaður eftir að kviknaði í bifreið

Grindavíkurvegur er lokaður í augnablikinu þar sem eldur er laus í bifreið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en ekki er ljóst hversu lengi vegurinn verður lokaður.