Nýjast á Local Suðurnes

Björgunarsveit og Netaverkstæði tryggðu lausan þakkjöl

Mynd: Facebook / Björgunarsveitin Suðurnes

Björgunarsveitin Suðurnes var kölluð út um klukkan 15 í gær eftir að kjölur á húsþaki hafði losnað í Reykjanesbæ.

Verkefnið var þó flóknara en á horfðist í fyrstu og naut Björgunarsveitin aðstoðar frá Netaverkstæði Suðurnesja við lausn verkefnisins, en Netaverkstæðið gaf sveitinni net í verkefnið sem nýtt var í að tryggja að ekki yrðu slys á fólki. Björgunarsveitin færir fyrirtækinu bestu þakkir í stöðuuppfærslu á Fésbókinni, en hana má sjá hér fyrir neðan ásamt myndum af vettvangi.

Í dag uppúr 15:00 barst okkur eitt útkall, en það var kjölur á húsþaki sem hafði losnað. Leysti okkar fólk úr verkefninu…

Posted by Björgunarsveitin Suðurnes on Thursday, 3 December 2020