Nýjast á Local Suðurnes

Áttatíu í sóttkví á Suðurnesjum

Áttatíu einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum sem birtar eru á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is

Fjórir eru í einangrun á Suðurnesjasvæðinu, samkvæmt sama vef.