Nýjast á Local Suðurnes

Á fjórða hundrað fengu fjárhagsaðstoð

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Í desember fengu 332 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, en alls voru greiddar kr. 49.210.254 króna.

Í sama mánuði árið 2021 fengu 148 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð, alls voru greiddar kr. 22.591.715, samkvæmt fundargerð Velferðarráðs.