Stefanía aldursflokkameistari á AMÍ
Reykjanesbær átti 53 verðlaunahafa á AMí í sundiStefanía Sigurþórsdóttir var valin aldursflokkameistari í Telpnaflokki fyrir samanlagðan árangur í 800, 200 og 100 m skriðsundi og en einnig hlaut Stefanía Ólafsbikarinn fyrir besta afrek á AMÍ fyrir 800 m skriðsund.
Það er Minningarsjóður Ólafs Þórs Gunnlaugssonar sem veitir styrki við lok AMÍ ár hvert.




















