Nýjast á Local Suðurnes

Hafa opnað ábendingagátt varðandi íþróttasvæði í Reykjanesbæ

Opnuð hefur verið sérstök ábendingagátt á vef Reykjanesbæjar þar sem íbúum gefst kostur á að koma á framfæri hugmyndum að verkefnum sem snúa að uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í sveitarfélaginu.

Ábendingagáttin verður opin í skamman tíma eða frá 8. – 15. maí næstkomandi á slóðinni https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/formbuilder/index/index/hver-er-thin-skodun-a-uppbyggingu-ithrottamannvirkja-og-svaeda-i-reykjanesbae