Nýjast á Local Suðurnes

Vel heppnað 17. júní hlaup UMFN – Myndir!

Hátt í 60 manns tóku þátt í víðavangshlaupi Knattspyrnudeildar Njarðvíkur sem fram fór í 39. skipti á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Að venju var boðið upp á tvær vegalengdir, 1 km sem er krakkahlaupið og 5 km sem er fyrir 14 ára og eldri.

Fyrstur í mark í 5 km hlaupinu var Magnús Harðarson í karlaflokki og Guðlaug Sveinsdóttir í kvennaflokki. Magnús hljóp vegalengdina á 20,10 mín og Guðlaug á 21,56 mín. Í 1 km hlaupinu voru það Elín Bjarnadóttir og Viktor Logi Sighvatsson sem komu fyrst í mark.

Meðfylgjandi myndir eru fengnar að láni af Facebook-síðu Njarðvíkinga, en þar er að finna mun fleiri myndir.

vidavangs umfn3

vidavangs umfn4

vidavangs umfn5

vidavangs umfn6

vidavangs umfn1