Nýjast á Local Suðurnes

Páll Óskar og Monika ásamt strengjasveit í kvöld

Páll Óskar og Monika ásamt kór og strengjasveit munu halda tónleika í Hljómahöllinni í kvöld.

Á efnisskránni eru jólalög sem Palli og Monika hafa spilað mikið undanfarin áratug, auk þekktustu popplaga Palla í sérstökum útsetningum fyrir hörpu, strengjasveit og kór.

Páll Óskar gengur syngjandi meðal áhorfenda.