Víkingaheimar til sölu
Víkingaheimar, sem hýsir meðal annars víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000, er komið á sölu.
Í húsinu er kaffihús, Gjafavöru og minjagripaverslun, sýninga, móttöku og ráðstefnusalir og hægt að nýta til allskyns viðburða.
Fasteignin er 959,2 m², landið 72.000 m²., segir í sölulýsingu. Ekki er settur verðmiði á eignina heldur óskað eftir tilboðum.