Nýjast á Local Suðurnes

Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar haldin í Reykjanesbæ

Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hljómahöll í Reykjanesbæ 6. og 7. apríl næstkomandi. Dagskrá ráðstefnunnar fylgir í fréttinni hér fyrir neðan. Ýmis tæki og tól verða til sýnis á meðan á ráðstenunni stendur eins og má sjá hluta þeirra á myndinni hér fyrir ofan.

Ráðstefnan verður haldin í Hljómahöllinni og hefst klukkan 9:00 báða dagana.

Miðvikudagur 6. apríl
09:00Setning, ávörp
09:30Vetrarsamgöngur og heilsárssamfélög. Þóroddur Bjarnason, Háskólanum á Akureyri 
10:00Framtíðarþróun og nýir straumar í ferðaþjónustu. Gunnar Valur Sveinsson, Samtökum ferðaþjónustunnar
10:30KAFFI/SÝNING
11:00Loftslagsbreytingar og vetrarþjónusta. Halldór Björnsson Veðurstofunni
11:30Ný og öflug veðurspárkerfi, ný vöktunartækni, breytt aðgerðaumhverfi. Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktin
12:00Upplýsingagjöf til vegfarenda, söfnun og miðlun gagna, staða og framtíðarsýn. Nicolai Jónasson, Vegagerðinni
12:30MATUR/SÝNING
13:00
13:30Upplýsingamiðlun, farsímar, öpp, leiðsögutækni. Viktor Steinarsson, Vegagerðinni
14:00Verkaskipting, samstarf, samvinna vaktstöð/þjónustustöð. Geir Sigurðsson, Vegagerðin 
14:30Sameiginleg stjórnstöð, samhæfing, samlegð, yfirsýn. Einar Pálsson, Vegagerðin og Karl Edvaldsson Kópavogusbæ
15:00KAFFI/SÝNING
15:30Vetrarþjónusta á flugvöllum. Guðjón Arngrímsson, ISAVIA
16:00SÝNING
19:30Kvöldverður