Nýjast á Local Suðurnes

Umhverfisdagar í Suðurnesjabæ

Umhverfisdagar hefjast í dag, 20.maí, í Suðurnesjabæ.

Íbúum er heimilt er að losa rusl í gáma á lóðum umhverfismiðstöðvanna án endurgjalds að Gerðavegi 11 og Strandgötu 13 á eftirfarandi tímum:

Föstudaginn 20. maí kl. 13:00 – 17:00
Laugardaginn 21. maí kl. 10:00 – 16:00

Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan:

https://www.sudurnesjabaer.is/is/moya/news/umhverfisdagar-sudurnesjabaejar-20-21-mai-2022