Tvær stuttar rafmagnstruflanir í nótt
Truflun verður tvívegis á afhendingu á rafmagni á tímabilinu frá klukkan 23:00 þann 24.október til klukkan 06:00 að morgni þann 25.október í Innri-Njarðvík og Ásahverfi.
Truflunin er í formi rafmagnsleysis í um það bíl fimm mínútur í senn á framangreindu tímabili. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst, segir í tilkynningu.