Nýjast á Local Suðurnes

Tugir eldinga mælst á Reykjanesi

Hátt í 30 eld­ing­ar hafa mælst á Reykjanesi frá því rétt fyr­ir klukk­an hálf­fjög­ur í dag með til­heyr­andi þrum­um.

Veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands, seg­ir í sam­tali við mbl.is að niðurslátt­ur eld­inga hafi mælst suður og suðvest­ur af Reykja­nesskaga.